KOSTIR VIÐ EFNIÐ

- Lækkar eldsneytiseyðlus um 2 - 4 %

- Eykur afl og nýtingu vélar

- Heldur vélinni hreinni (Fjarlægir sót og drullu úr brunahólfinu)

- Dregur úr hávaða og mengun

- Hjálpar við gangsettningu og sérstaklega við mikinn kulda

- Minnkar losun eiturefna

- Bætir eldsneytiskerfið við eðlilega nýtingu

Leiðbeiningar til notkunar á eldsneyti

Ceramizer® hentar vel til að bæta gæði eldsneytis. Það eykur áeiðanleika eldsneytiskerfisins og um leið afl bílsins. Fjarlægir kolefnisagnir í sprengihólfum, hreinsar ventilhausa og dregur úr myndun sóts og annarra óhreininda. Dregur úr útblæstri og skaðlegum áhrifum af völdum lélegs eldsneytis.

Ceramizer® hentar bæði fyrir bensín og dísel. Það hefur ekki skaðleg áhrif á notkun og endingu hvarfakúta.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Tæmið túpu af Ceramizer® í eldsneytisáfyllingarrör bílsins áður en 30 til 50 lítrum af eldsneyti er dælt á hann.